fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fókus

Irina Shayk deilir myndum frá Íslandi: „Myndataka sem ég mun aldrei gleyma“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 22. október 2019 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Irina Shayk var nýlega á Íslandi fyrir myndatöku. Hún segir að þetta sé myndataka sem hún mun aldrei gleyma. Irina var áður gift leikaranum Bradley Cooper.

Hún deilir mynd úr myndatökunni á Instagram.

„Eyddi ótrúlegum augnablikum í tökum fyrir herferð @falconeriofficial á Íslandi. Myndataka sem ég mun aldrei gleyma,“ skrifaði hún með myndinni.

https://www.instagram.com/p/B34WenQHvoR/

Ítalska merkið Falconeri deildi einnig nokkrum myndum á Instagram.

https://www.instagram.com/p/B34SU43juR9/

https://www.instagram.com/p/B34m7AoDeOM/

https://www.instagram.com/p/B347hdQjD4k/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta