Laugardagur 07.desember 2019
Fókus

Sjáðu myndbandið: Krúttlegustu börnin í hæfileikakeppnum – Trommari, plötusnúður og dansari

Fókus
Fimmtudaginn 10. október 2019 21:30

Skjáskot af YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæfileikakeppnir hafa lengi verið vinsælar úti um allan heim.

Got Talent keppnirnar hafa þá sérstaklega verið vinsælar en þær hafa farið út um allan heim, meira að segja hingað til Íslands. Þáttakendurnir í þessum keppnum eru misgóðir, sumir fá strax gullna hnappinn og fara beinustu leið í úrslit en aðrir fá ekkert nema rauð X og eru sendir heim.

Í þessum keppnum eru þáttakendur á öllum aldri en oft finnst fólki skemmtilegast að horfa á þá sem eru afar ungir eða jafnvel mjög gamlir. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þremur hæfileikaríkum krökkum sem tóku þátt í Got Talent keppnum í sínu landi.

Þessir krakkar eiga það allir sameiginlegt að vera ungir að aldri en einnig eru þeir alveg ótrúlega krúttlegir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Play haft að háði og spotti – „Sýndu mér andlit á manni sem er ekki búinn að fá útborgað“

Play haft að háði og spotti – „Sýndu mér andlit á manni sem er ekki búinn að fá útborgað“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknirinn Guðmundur Freyr hrundi niður í streitu og kulnun: „Ég bara upplifði að ég væri algjörlega kláraður“

Læknirinn Guðmundur Freyr hrundi niður í streitu og kulnun: „Ég bara upplifði að ég væri algjörlega kláraður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásthildur var með tvö lítil tattú fyrir sjö árum: „Ég spurði hvort hjartað gæti hætt að slá út af sársauka“

Ásthildur var með tvö lítil tattú fyrir sjö árum: „Ég spurði hvort hjartað gæti hætt að slá út af sársauka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg lífsreynsla Arons – Lenti í lífshættulegu bílslysi og greindist með krabbamein á sama tíma

Ótrúleg lífsreynsla Arons – Lenti í lífshættulegu bílslysi og greindist með krabbamein á sama tíma
Fókus
Fyrir 5 dögum

Frá leðursvipum til kynsvalls og ógeðfelldra Sveinka

Frá leðursvipum til kynsvalls og ógeðfelldra Sveinka
Fókus
Fyrir 5 dögum

Helena vill ekki „fegra“ andlit: „Ófullkomleikinn það fallegasta“

Helena vill ekki „fegra“ andlit: „Ófullkomleikinn það fallegasta“
Fókus
Fyrir 5 dögum
Hvað er aðventa?