fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fókus

Pierce Brosnan er á Íslandi

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 9. október 2019 14:12

Pierce Brosnan fær sér drykk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Pierce Brosnan er staddur á Íslandi um þessar mundir. Það er Fréttablaðið sem greinir frá þessu.

Talið er líklegt að Brosnan sé staddur hér á landi vegna Eurovision kvikmyndar Will Ferrel en tökur á myndinni eiga að fara í gang fljótlega á Húsavík. Í myndinni leikur Brosnan Eric Ericssong, en hann á að vera myndarlegasti karlmaður Íslands. Eric Ericssong er einnig faðir aðalpersónunnar sem Will Ferrel leikur.

Pierce Brosnan er hvað þekktastur fyrir að leika James Bond en dyggir aðdáendur James Bond kvikmyndanna vita að þetta er ekki í fyrsta skipti sem Brosnan kemur til landsins. Hann kom einmitt til Íslands við tökur á James Bond myndinni Die Another Day.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala