fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Lifum lengur – „Kyrrseta hefur mjög alvarlegar afleiðingar til langs tíma“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem sýndir eru hjá Sjónvarpi Símans Premium. Vísindalegir heimildaþættir um heilsu á mannamáli.

„Kyrrseta hefur mjög alvarlegar afleiðingar til langs tíma,“ segir Lilja Kjalarsdóttir doktor í sameindalífffræði. „Allt að 20% Íslendinga hreyfa sig lítið sem ekki neitt,“ segir Gígja Gunnarsdóttir verkefnastjóri hreyfingar hjá Embætti landlæknis.

„Hreyfingarleysi er talið jafn mikill áhættuþáttur og að reykja,“ segir Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir hjartalæknir.  Dr. Rangan Chatterjee heimilislæknir telur lítið í daglegu lífi hjá mörgum hvetja til hreyfingar. „Þú þarft bara að fara út og hreyfa þig,“ segir Svavar Sigursteinsson einkaþjálfari í Sporthúsinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin