fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

Lifum lengur – „Kyrrseta hefur mjög alvarlegar afleiðingar til langs tíma“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem sýndir eru hjá Sjónvarpi Símans Premium. Vísindalegir heimildaþættir um heilsu á mannamáli.

„Kyrrseta hefur mjög alvarlegar afleiðingar til langs tíma,“ segir Lilja Kjalarsdóttir doktor í sameindalífffræði. „Allt að 20% Íslendinga hreyfa sig lítið sem ekki neitt,“ segir Gígja Gunnarsdóttir verkefnastjóri hreyfingar hjá Embætti landlæknis.

„Hreyfingarleysi er talið jafn mikill áhættuþáttur og að reykja,“ segir Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir hjartalæknir.  Dr. Rangan Chatterjee heimilislæknir telur lítið í daglegu lífi hjá mörgum hvetja til hreyfingar. „Þú þarft bara að fara út og hreyfa þig,“ segir Svavar Sigursteinsson einkaþjálfari í Sporthúsinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvenær hafa bændur mök?

Hvenær hafa bændur mök?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið

Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var leikkonunni byrlað? Lögregla varpar ljósi á það sem sást á eftirlitsmyndavélum

Var leikkonunni byrlað? Lögregla varpar ljósi á það sem sást á eftirlitsmyndavélum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu