fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Lifum lengur – „Kyrrseta hefur mjög alvarlegar afleiðingar til langs tíma“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem sýndir eru hjá Sjónvarpi Símans Premium. Vísindalegir heimildaþættir um heilsu á mannamáli.

„Kyrrseta hefur mjög alvarlegar afleiðingar til langs tíma,“ segir Lilja Kjalarsdóttir doktor í sameindalífffræði. „Allt að 20% Íslendinga hreyfa sig lítið sem ekki neitt,“ segir Gígja Gunnarsdóttir verkefnastjóri hreyfingar hjá Embætti landlæknis.

„Hreyfingarleysi er talið jafn mikill áhættuþáttur og að reykja,“ segir Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir hjartalæknir.  Dr. Rangan Chatterjee heimilislæknir telur lítið í daglegu lífi hjá mörgum hvetja til hreyfingar. „Þú þarft bara að fara út og hreyfa þig,“ segir Svavar Sigursteinsson einkaþjálfari í Sporthúsinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig um erfitt ár: „Árið sem ég fylltist auðmýkt“

Kristbjörg opnar sig um erfitt ár: „Árið sem ég fylltist auðmýkt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórunn Antonía gerir upp liðið ár: „Ég lærði að hlusta betur á innsæið“

Þórunn Antonía gerir upp liðið ár: „Ég lærði að hlusta betur á innsæið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

One Battle After Another, Adolescence, The Pitt og The Studio það besta á Critics´ Choice

One Battle After Another, Adolescence, The Pitt og The Studio það besta á Critics´ Choice