fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Fókus

Friðrik Dór með frábærar fréttir fyrir aðdáendur sína – Nýtt lag og ný plön

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 21. janúar 2019 11:00

Friðrik Dór Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson gladdi aðdáendur sína með Facebook-færslu sinni um helgina. Þar tilkynnir hann að lag hans, Ekki stinga mig af, sem hann samdi til dóttur sinnar, sé komið á Spotify í lifandi flutningi frá tónleikum hans í Kaplakrika í október.

Lagið sé jafnframt alls ekki það síðasta sem hann muni gefa út árið 2019. Frikki Dór segist spenntur fyrir því að taka næstu skref og vinna að meiri tónlist með frábæru hæfileikafólki.

„Lífið er stundum flóknara en plönin sem maður gerir,“ segir Frikki Dór og segir fjölskylduna hafa ákveðið að setja fyrirhugaða flutninga til Ítalíu á ís, allavega í bili. Frikki Dór greindi frá því síðasta sumar að hann hygðist setjast á skólabekk og læra arkitektúr og láta þannig gamlan draum rætast.

Friðrik Dór flytur frá Íslandi – opnaði sig einnig um baráttuna við aukakílóin – „Var orðinn ógeðslega þungur“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Grimes frumsýnir stórt andlitstattú

Grimes frumsýnir stórt andlitstattú
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Britney Spears eftir að þetta myndband birtist

Hafa miklar áhyggjur af Britney Spears eftir að þetta myndband birtist
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástæðurnar fyrir því að Íslendingar eignast ekki börn – „Mér finnst börn bara vera alveg drepleiðinleg“

Ástæðurnar fyrir því að Íslendingar eignast ekki börn – „Mér finnst börn bara vera alveg drepleiðinleg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný mynd af North West sjokkerar

Ný mynd af North West sjokkerar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakaði karlmann um að vera „krípí“ í ræktinni en fólk segir hana vera vandamálið

Sakaði karlmann um að vera „krípí“ í ræktinni en fólk segir hana vera vandamálið
Fókus
Fyrir 4 dögum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu