fbpx
Sunnudagur 05.júlí 2020

Friðrik Dór

Friðrik Dór með frábærar fréttir fyrir aðdáendur sína – Nýtt lag og ný plön

Friðrik Dór með frábærar fréttir fyrir aðdáendur sína – Nýtt lag og ný plön

Fókus
21.01.2019

Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson gladdi aðdáendur sína með Facebook-færslu sinni um helgina. Þar tilkynnir hann að lag hans, Ekki stinga mig af, sem hann samdi til dóttur sinnar, sé komið á Spotify í lifandi flutningi frá tónleikum hans í Kaplakrika í október. Lagið sé jafnframt alls ekki það síðasta sem hann muni gefa út árið Lesa meira

Hlustaðu á Þjóðhátíðarlögin í ár: Á sama tíma á sama stað og Heimaey

Hlustaðu á Þjóðhátíðarlögin í ár: Á sama tíma á sama stað og Heimaey

08.06.2018

Þjóðhátíðarlögin í ár – Jón Jónsson & Friðrik Dór – Á sama tíma, á sama stað og Heimaey Pollagallarapptrapp Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór flytja Þjóðhátíðarlagið í á og eins og lofað var eru lögin tvö og myndböndin sömuleiðis. Bræðurnir setja svo hátíðina á stóra sviðinu í Herjólfsdal á föstudagskvöldi Þjóðhátíðar. Nú þurfa Þjóðhátíðargestir bara Lesa meira

Myndband: Sköllóttur Jón Jónsson dansar nútímadans í myndbandi nýjasta lags síns

Myndband: Sköllóttur Jón Jónsson dansar nútímadans í myndbandi nýjasta lags síns

27.04.2018

Jón Jónsson gaf í dag út myndband við lagið Dance With Your Heart. Myndbandið var tekið upp í einni töku í húsakynnum RÚV. Jón og Friðrik Dór, bróðir hans, æfðu nútímadans í fjóra daga undir stjórn Erlu Ruthar Mathiesen fyrir dansatriði myndbandsins. Ekki nóg með það, Jón hikaði ekki við að raka af sér hárið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af