fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Ekki í fyrsta skipti sem Birgitta Líf lendir í þessu

Fókus
Þriðjudaginn 24. september 2019 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og áhrifavaldur, hefur lent nokkrum sinnum í því að óprúttnir aðilar noti mynd af henni á stefnumótaforritinu Tinder.

Hún greinir frá þessu í Instagram Story.

Skjáskot/Instagram @birgittalif

„Er btw ekki á neinum svona miðlum. Hef fengið svona sent áður bæði með fake nafni og undir „mínu“ nafni,“ skrifar Birgitta Líf með skjáskoti af Tinder-prófíl sem notar mynd af henni.

Aðilinn segist heita Lilja og vera 22 ára. En eins og Birgitta Líf segir sjálf, þá eru þetta „falsfréttir.“

Birgitta Líf er ein af eftirsóknarverðustu einhleypu konum landsins. Hún var áður framkvæmdastjóri World Class og er nú markaðsstjóri fyrirtækisins. Hún var einnig framkvæmdarstjóri fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Ísland. Birgitta Líf er með yfir 19 þúsund fylgjendur á Instagram og er brand ambassador fyrir Nocco, 66° norður, Nike og kampavínið Moët & Chandon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“
Fókus
Í gær

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Í gær

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“
Fókus
Í gær

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tekur upp nýtt áhugamál eftir andlát Ozzy

Tekur upp nýtt áhugamál eftir andlát Ozzy
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri