fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fókus

Svona lærði Jennifer Lopez á súluna fyrir Hustlers – Myndband

Fókus
Föstudaginn 6. september 2019 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hustlers kemur í kvikmyndahús 13. september næstkomandi. Í myndinni fer Jennifer Lopez með hlutverk strippara og þurfti hún að æfa stíft fyrir hlutverkið.

Hún bæði segir frá því og sýnir í nýju myndbandi á YouTube hvernig hún lærði á súluna. Jennifer er í hörkuformi og dansari en samt sem áður reyndist henni þetta verkefni mjög erfitt.

„Þetta tekur mjög á líkamlega. Ég er að reyna að læra undirstöðuatriðin núna. Stripparar hafa mikinn tíma til að æfa sig, þeir geta æft sig á hverju kvöldið. En við höfum stuttan tíma,“ segir Jennifer í myndbandinu.

„Cardi B sagði mér að það hafi tekið hana nokkur ár, hún er ótrúlega góð í þessu, en það tók hana nokkur ár að finna út úr þessu öllu og Joy [kennari minn] var að reyna að kenna mér þetta á sex vikum. Ég er ekki að reyna að láta það líta út fyrir að ég sé í Cirque du Soleil eða vera einhver rosalegur akróbati, ég er bara að reyna að líta út fyrir að hafa verið að strippa í ágætis tíma, mér líður vel á súlunni og ég er örugg,“ segir J-Lo.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart
Fókus
Fyrir 2 dögum

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi