fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fókus

Svona lærði Jennifer Lopez á súluna fyrir Hustlers – Myndband

Fókus
Föstudaginn 6. september 2019 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hustlers kemur í kvikmyndahús 13. september næstkomandi. Í myndinni fer Jennifer Lopez með hlutverk strippara og þurfti hún að æfa stíft fyrir hlutverkið.

Hún bæði segir frá því og sýnir í nýju myndbandi á YouTube hvernig hún lærði á súluna. Jennifer er í hörkuformi og dansari en samt sem áður reyndist henni þetta verkefni mjög erfitt.

„Þetta tekur mjög á líkamlega. Ég er að reyna að læra undirstöðuatriðin núna. Stripparar hafa mikinn tíma til að æfa sig, þeir geta æft sig á hverju kvöldið. En við höfum stuttan tíma,“ segir Jennifer í myndbandinu.

„Cardi B sagði mér að það hafi tekið hana nokkur ár, hún er ótrúlega góð í þessu, en það tók hana nokkur ár að finna út úr þessu öllu og Joy [kennari minn] var að reyna að kenna mér þetta á sex vikum. Ég er ekki að reyna að láta það líta út fyrir að ég sé í Cirque du Soleil eða vera einhver rosalegur akróbati, ég er bara að reyna að líta út fyrir að hafa verið að strippa í ágætis tíma, mér líður vel á súlunni og ég er örugg,“ segir J-Lo.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés