fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fókus

Of Monsters and Men spila nýtt lag hjá Jimmy Kimmel

Fókus
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 08:46

Of Monsters and Men hjá Jimmy Kimmel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Of Monsters and Men spilaði lag af nýju plötu sinni, Fever Dream, í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Íslenska hljómsveitin spilaði lagið Alligator af plötunni sem kom út fyrir stuttu.

Aðdáendur hljómsveitarinnar hafa beðið spenntir eftir nýrri plötu, en fjögur ár eru síðan síðasta plata þeirra kom út.

Sjáðu flutning Of Monsters and Men hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sharon Osbourne og börnin vottuðu Ozzy virðingu sína með einstökum hætti

Sharon Osbourne og börnin vottuðu Ozzy virðingu sína með einstökum hætti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já