fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Unnur Eggerts gekk út úr áheyrnarprufu – Átti að stunda samfarir með skrímsli

Fókus
Föstudaginn 26. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Unnur Eggertsdóttir hélt til New York í leiklistarskóla að elta drauma sína árið 2014. Unnur hlaut inngöngu í alla þrjá skólana sem hún sótti um og veglegan skólastyrk þar að auki. Við útskrift í The American Academy of Dramatic Arts var Unnur heiðruð sem besta leikkona árgangsins.

Unnur var gestur Dóru Júlíu í útvarpsþættinum Radio J´adora á Útvarpi 101 en þar ræddi hún fjölbreyttar áheyrnarprufur sem hún hefur sótt í gegnum tíðina. Hún segir þær þó ekki alltaf fyndnar eða jákvæða upplifun. „Ég fór í prufu fyrir bíómynd og mér var rétt handrit með nýrri senu sem ég átti að leika á staðnum.“

Í prufunni voru aðeins karlar að fylgjast með. „Þetta var sena sem gerðist í draumi aðalleikarans og ég lék kærustu hans. Hann er að dreyma mig að sofa hjá einhverju skrímsli. Ég átti að öskra, bara eins og í klámmynd og allt átti að stigmagnast. Þetta var ekki í handritinu sem ég fékk upphaflega en þeir sögðust hafa bætt þessu nýverið við. Ég sagði bara „nei strákar mínir“. Ég var brjáluð og labbaði út. Ég tilkynnti þá á síðunni sem áheyrnarprufurnar voru auglýstar og sagði að þeir væru bara að fokka í ungum leikkonum.“

Hlaðvarpið má heyra í heild sinni að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikari úr vinsælum þáttum rekinn í burtu eftir furðulega uppákomu

Leikari úr vinsælum þáttum rekinn í burtu eftir furðulega uppákomu