fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Svakalegt atriði indversks danshóps fær dómarana til að öskra

Fókus
Miðvikudaginn 24. júlí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Önnur umferð af áheyrnaprufum í America’s Got Talent stendur yfir. Það þýðir að þau atriði sem komust áfram í fyrstu umferð þurfa að leika listir sínar aftur og reyna að komast áfram í næstu umferð.

Indverski danshópurinn V. Unbeatable tókst að heilla dómarana og gera enn betur en það, hópurinn fékk gullhnappinn eftir svakalega frammistöðu.

Dómararnir áttu erfitt með sig að horfa á atriðið og öskraði Gabrielle Union nokkrum sinnum á meðan atriðinu stóð. Dansararnir fljúga um sviðið og sína ótrúlegar kúnstir. Gjörsamlega magnað atriði. Horfðu á það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“