fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Rifnar gallabuxur eru ekki sniðugar í sólinni – Sjáðu myndirnar

Fókus
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rifnar gallabuxur eru búnar að vera í tísku núna í dágóðan tíma. En eru þær svo sniðugar yfir sumartímann? Tja, allavega ekki þegar sólin skín eins og myndirnar hér að neðan sýna.

Fólk er að deila myndum af ansi furðulegum tanlínum sem það fékk eftir að hafa verið úti í sólinni í rifnum gallabuxum.

Rauð hné

Ekki gera sömu mistök

Úff þetta hefur verið sárt

Ekki svo sniðugt að hafa gat á hnénu núna

Allt getur gerst

Rifnar gallabuxur OG sandalar

Tígrisdýr

Þetta er best

Hlaut að koma að því

Strípótt og smart

Úps

Tan eftir tennis

Ennþá með far

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra