fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Edda rænd og segir þjófinum til syndanna – „Skíttá’ðig!“

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 13. júlí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin virta leikkona Edda Björgvinsdóttir var fjarri því að vera kát þegar hún sá að einhver hafi stolið blómunum hennar og tilheyrandi potti. Þetta tilkynnti hún á samfélagsmiðlum en umræddur pottur var staðsettur fyrir utan heimili leikkonunnar í miðbæ Reykjavíkur. Hún birti hún mynd af sams konar blómum og hafði sitt að segja við þjófinn í færslu sinni:

„Ég segi bara eins og amma mín sagði alltaf: „Þeim svíður sem undir mígur!“.

Þjófurinn mun að öllum líkindum fá harðlífi, missa tennurnar og hárið og þjást héðan í frá af ólæknandi þvagsýrugigt!“

segir Edda og bætir svo við skilaboðum frá einum þriggja ára úr fjölskyldu hennar. Þessi skilaboð eru stutt en skýr:

„Skíttá´ðig!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát