fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Fókus

Hvernig eru boltarnir á litinn? – Sitt sýnist hverjum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 16. júní 2019 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Fyrst var það kjóllinn sem tryllti Internetið, var hann hvítur og gylltur? Eða svartur og blár? Nú eru það boltar og renndur.

Margir horfa á myndina og sjá þar fjóra bláa, fjóra rauða og fjóra græna bolta.  Þessum sömu aðilum kom það mikið á óvart þegar þeir komust að því að boltarnir eru allir eins, allir eru þeir brúnir.

Margir trúðu þessu ekki til að byrja með, en svo þegar þeir einbeittu sér að einum bolta í einu, horfðu á milli línanna, þá blasti sannleikurinn við.

 

Sumum fannst þetta ákaflega ógnvekjandi. Ef maður getur séð brúna bolta sem bolta í nokkrum ólíkum litum, erum við að sjá eitthvað annað í lífinu með jafn röngum hætti? Hvað sem því líður þá eru boltarnir víst óumdeilanlega brúnir.

 

Frétt The Poke

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney sleppti brjóstahaldaranum – Djarfasti klæðaburður hennar til þessa

Sydney Sweeney sleppti brjóstahaldaranum – Djarfasti klæðaburður hennar til þessa
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjötugur og faðir í áttunda sinn

Sjötugur og faðir í áttunda sinn