fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Selma Björns gaf syni Bjarkar nafn: „Velkominn í heiminn og í hjörtun okkar“

Fókus
Mánudaginn 10. júní 2019 20:30

Selma Björnsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikstjórinn, söngkonan og leikkonan Selma Björnsdóttir bætti rós í hnappagat sitt í fyrra þegar hún gerðist athafnastjóri hjá Siðmennt. Í gær stjórnaði hún nafnagjöf hjá bestu vinkonu sinni þegar að sonur Bjarkar Eiðsdóttur, ristýru Glamour og umsjónarkonu Lífsins í Fréttablaðinu, og Karls Ægis Karlssonar, doktors í taugavísindum og prófessors við Háskólann í Reykjavík, fékk nafn.

Björk og Karl eignuðust snáðann þann 7. maí síðastliðinn og er þetta fyrsta barn þeirra saman. Fyrir á Björk þrjú börn og Karl einnig þrjú.

Nýjasta viðbótin við fjölskylduna fékk nafnið Víkingur Bjarkar Karlsson, en Selma segir stolt frá því á Facebook-síðu sinni að hafa stjórnað nafnagjöfinni.

„Dásamlegur dagur að baki þar sem ég fékk að stjórna nafngjöf hjá minni bestu og hennar eðal fólki. Velkominn í heiminn og í hjörtun okkar, Víkingur Bjarkar Karlsson. Lífið er gott,“ skrifar hún.

 

View this post on Instagram

 

Bestu í heimi @ninadew @bjorkeids

A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) on

Fókus óskar Víkingi til hamingju með nafnið og nafnagjöfina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni