fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fókus

Skurðlæknir í stuði: Dansar við nýtt íslenskt lag á skurðstofunni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 9. júní 2019 14:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Guðmundsson, heitir 28 ára gamall læknanemi (lærir í Slóvakíu) sem einnig fæst við tónlist. Er hann nokkuð þekktur DJ eða skífuþeytari, og hefur meðal annar séð um tónlistina í Tuborg-tjaldinu á Þjóðhátíð, undir nafninu Doctor Victor. Nýverið sendi Victor frá sér nýtt lag fyrir sumarhátíðina Sumargleðin, ásamt þeim bræðrum Guðmundi Þórarinssyni og Ingó Veðurguði, en lagið er þemalag hátíðarinnar. Lagið er hægt að finna á Spotify undir leitarorðinu „Sumargleðin“.

Victor fékk óvænta og skemmtilega sendingu fyrir stuttu, þegar kollegi hans úr læknastétt, sem hann þó veit engin deili á, skurðlæknir frá Ohio í Bandaríkjunum, sendi honum meðfylgjandi myndband. Skurðlæknirinn heitir Shahryar Tork og virðist nota lag Victors til að koma sér í gírinn í vinnunni. Fáséðir munu vera svona tilburðir hjá skurðlæknum á skurðstofum. Sjón er sögu ríkari:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Matthías Páll selur Kópavogskastalann

Matthías Páll selur Kópavogskastalann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“