fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

Skurðlæknir í stuði: Dansar við nýtt íslenskt lag á skurðstofunni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 9. júní 2019 14:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Guðmundsson, heitir 28 ára gamall læknanemi (lærir í Slóvakíu) sem einnig fæst við tónlist. Er hann nokkuð þekktur DJ eða skífuþeytari, og hefur meðal annar séð um tónlistina í Tuborg-tjaldinu á Þjóðhátíð, undir nafninu Doctor Victor. Nýverið sendi Victor frá sér nýtt lag fyrir sumarhátíðina Sumargleðin, ásamt þeim bræðrum Guðmundi Þórarinssyni og Ingó Veðurguði, en lagið er þemalag hátíðarinnar. Lagið er hægt að finna á Spotify undir leitarorðinu „Sumargleðin“.

Victor fékk óvænta og skemmtilega sendingu fyrir stuttu, þegar kollegi hans úr læknastétt, sem hann þó veit engin deili á, skurðlæknir frá Ohio í Bandaríkjunum, sendi honum meðfylgjandi myndband. Skurðlæknirinn heitir Shahryar Tork og virðist nota lag Victors til að koma sér í gírinn í vinnunni. Fáséðir munu vera svona tilburðir hjá skurðlæknum á skurðstofum. Sjón er sögu ríkari:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“