fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Svona býr Frikki Dór: „Það er í raun fáránlegt að við séum að selja“

Fókus
Þriðjudaginn 4. júní 2019 12:47

Friðrik Dór Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn ástsæli Friðrik Dór Jónsson tilkynnir það á Facebook-síðu sinni að nú sé komið að því að selja einbýlishús sitt í Hafnarfirði.

Um er að ræða mikið endurnýjað fjögurra herbergja einbýlishús í Hafnarfirði byggt 1943. Húsið er á þremur hæðum, tvær hæðir og kjallari.

Ásett verð er rétt tæplega 60 milljónir króna. Friðrik Dór ber húsinu góða sögu. „Ég og stelpurnar ætlum að færa okkur aðeins um set í Firðinum fagra og því er Hraunbrúnin okkar góða komin á sölu. Hér er dýrðlegt að drekka morgunbollann á pallinum, stutt í nýja ærslabelginn á Víðistaðatúni, skóla og leikskóla og auðvitað stutt í miðbæinn okkar fagra. Ég sé það núna þegar ég skrifa þennan texta að það er í raun fáránlegt að við séum að selja,“ segir hann á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum