fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Svala Björgvins lýsir ástarlífinu: „Aldrei verið handtekin – ekki nema bara í kynlífi“

Fókus
Fimmtudaginn 23. maí 2019 13:00

Svala Björgvinsdóttir. Mynd: Saga Sig

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er nýjasti gestur í þætti Áttunnar, Burning Questions. Í þættinum eru þjóðþekktir einstaklingar spurðir að erfiðum spurningum sem þeir neyðast til að svara. Svala er til dæmis spurð út í ástarlíf sitt með kærasta sínum, Gauta Sigurðarsyni, og hvernig hún myndi lýsa því með bíómyndatitli.

„Það er alveg svolítið villt,“ segir Svala og segir að hún myndi helst lýsa því með kvikmyndinni 50 Shades of Grey í bland við teiknimyndir á borð við Frozen. „Það er alveg dass af því [50 Shades of Grey] en líka pínu Disney,“ segir Svala.

Þá segir Svala að það skrýtnasta sem hún hafi gert fyrir peninga hafi verið að lesa inn á auglýsingu á ensku með þykkum, íslenskum hreim í anda Bjarkar Guðmundsdóttur. Þegar hún er spurð hvort hún hafi einhvern tímann verið handtekin stendur ekki á svörunum

„Aldrei verið handtekin – ekki nema bara í kynlífi, sko.“

Þáttinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina