fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Ekki missa af SURA í DV Sjónvarpi kl. 13.00

Guðni Einarsson
Föstudaginn 12. apríl 2019 12:50

Næsti gestur DV tónlist er SURA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður sannkölluð hip hop veisla í DV tónlist kl. 13 en þá mun rapparinn og plötusnúðurinn Þura Stína (SURA) heimsækja þáttinn.

Þura Stína hefur verið áberandi innan íslensku rapp-senunnar en tónlistarkonan gaf nýverið frá sólóplötuna Tíminn undir listamannsnafninu SURA. Þura er einnig meðlimur í hljómsveitunum CYBER og Reykjavíkurdætur en sú síðarnefnda vinnur nú í nýrri plötu sem er væntanleg í haust.

DV tónlist hefst á slaginu 11.00 á vef DV.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra