fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Jóhannes Haukur klæddi soninn upp í Hatara búning: Uppgötvaði síðan sturlaða tilviljun

Fókus
Miðvikudaginn 6. mars 2019 10:30

Stefán Haukur og Einar Stefánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson er ókrýndur öskudagsmeistari, eftir að fréttir gærkvöldsins sýndu nákvæmlega hvernig hann er búinn að vera að dunda sér við að gera Hatara búning fyrir son sinn, Stefán Hauk Jóhannesson.

Stefán Haukur litli bregður sér í hlutverk Einars Stefánssonar, svokallaðs gimps í Hatara í tilefni dagsins. Einar tók í gær skjáskot af Stefáni Hauki í kvöldfréttum RÚV og setti sem „cover“ mynd á Facebook hjá sér. Jóhannes Haukur deildi myndinni og sturlaðri tilviljun sem gerir þennan öskudagsbúning enn þá magnaðri.

„Sonur minn á einn alnafna á landinu. Sá ku einmitt vera faðir hins raunverulega trommugimps Hatara!!! Sturluð tilviljun,“ skrifar Jóhannes.

Þar höfum við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikari úr vinsælum þáttum rekinn í burtu eftir furðulega uppákomu

Leikari úr vinsælum þáttum rekinn í burtu eftir furðulega uppákomu