fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Öll plaköt með Hatara búin í Laugardalshöll

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 2. mars 2019 19:46

Hatari er framlag Íslands í Eurovision.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú standa úrslit Söngvakeppninnar yfir í Laugardalshöll, en gestir í salnum gátu nælt sér í plaköt með flytjendum fyrir útsendingu.

Ef marka má Twitter eru plaköt Hatar búin og velta einhverjir fyrir sér hvort það gefi vísbendingu um úrslitin í kvöld.

„Ætli plakatavísitalan hér í Laugardalshöll segi okkur eitthvað? Hataraplakötin búin, nóg til af hinum öllum,“ skrifar Kristján Freyr.

Twitter-notandi sem kallar sig Dude Points tekur í sama streng.

„Hatar plakötin eru næstum því búin ef við miðuð við hina flytjendurna,“ skrifar hann meðal annars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri