fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Þingkonan og leikstjórinn

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 17:30

Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþingiskonan Þórunn Egilsdóttir hefur setið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn síðan árið 2012 og hefur verið formaður þingflokksins síðan 2016. Þórunn og flokksmenn hennar sigla nú lygnan sjó í meirihluta ríkisstjórnar á meðan allt logar stafna á milli hjá stjórnarandstöðunni.

Færri vita að bróðir Þórunnar er leikstjórinn og kvikmyndatökumaðurinn Egill Örn Egilsson. Egill Örn hefur getið sér gott orð í bandarískum sjónvarpsiðnaði þar sem hann gengur undir nafninu Eagle Egilsson. Hefur Egill Örn meðal annars leikstýrt þáttum í sjónvarpsþáttaröðunum CSI: Miami, Arrow, Gotham, Hawaii Five-O og Magnum P.I., svo einhverjar seríur séu nefndar. Undanfarið hefur hann leikstýrt sex þáttum í sjónvarpsþáttaröðinni Lucifer.

Leikstjórinn Egill Örn Egilsson, er þekktur sem Eagle Egilsson vestanhafs.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Í gær

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“