fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fókus

Íslendingar í þriðja sæti yfir fúlustu ferðamenn í heimi

Margrét Gústavsdóttir
Miðvikudaginn 27. júní 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar eru alveg einstaklega nískir á stjörnugjöf ef marka má nýja alþjóðlega rannsókn sem gerð var af RewardExpert en þar var m.a. kannað hversu ánægðir ferðamenn eru með upplifanir sínar af gistingu og þjónustu.

RewardExpert greindi gögn frá um 3,5 milljónum gesta sem gistu á 13.000 hótelum í 70 löndum og 83 borgum.

Niðurstaðan sýnir að Íslendingar ​​eru alveg einstaklega fúlir og óánægðir.

Af 1294 umsögnum fá 11,13 prósent hótela eina eða tvær stjörnur frá Íslendingum sem þykir frekar önugt miðað við til dæmis Japani en af 110.468 umsögnum gefa aðeins 5,86 prósent eina eða tvær stjörnur.

Rússar glaðir og sáttir

Spánverjar eru reyndar fúlastir allra ferðamanna, í öðru sæti koma Írar og í þriðja sæti erum við Íslendingar sem látum greinilega ekki bjóða okkur hvað sem er.

Hvort HM hefur einhver áhrif er ekki vitað en Rússar eru efstir á listanum yfir ánæguðustu ferðamennina.

Um helmingur umsagna sem koma frá þeim blæða í fimm stjörnur meðan aðeins tæplega fimm prósent gefa eina eða tvær. Í öðru sæti eru Serbar, alveg yfir sig sáttir, og Líbanir eru í því þriðja.

Sjáðu listana hér að neðan og smelltu HÉR til að lesa meira um þessa úttekt.

10 fúlustu þjóðirnar

1. Spánverjar
2. Írar
3. Íslendingar
4. Ítalir
5. Búlgarir
6. Zimbabwe búar
7. Danir
8. Tyrkir
9. Íranir
10. Litháar

10 sáttustu

1. Rússar
2. Serbar
3. Líbanir
4. Ástralir
5. Hvítrússar
6. Ísraelar
7. Georgíubúar
8. Jórdanir
9. Bandaríkjamenn
10. Kólumbíumenn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár
Fókus
Fyrir 5 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar