fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Ferðaþjónusta

Ferðamenn himinlifandi með bílaleiguna eftir slys við Blönduós – „Þetta tók innan við mínútu og við vorum stórhissa“

Ferðamenn himinlifandi með bílaleiguna eftir slys við Blönduós – „Þetta tók innan við mínútu og við vorum stórhissa“

Fréttir
08.10.2024

Það kom erlendum ferðamanni á óvart hversu vel var tekið á því þegar hann lenti í bílslysi í óvæntum snjóstorm nálægt Blönduósi. Bílaleigan hafi verið vel tryggð og þurftu þau ekki að hafa áhyggjur af neinu. Ferðamaðurinn segir sína sögu á samfélagsmiðlinum Reddit. Var hann á níu daga hringferð um landið snemma í september, á bílaleigubíl Lesa meira

Ferðamenn leggja í íbúagötum eftir að byrjað var að rukka við Hallgrímskirkju – Sofa í bílum og gera þarfir sínar utandyra

Ferðamenn leggja í íbúagötum eftir að byrjað var að rukka við Hallgrímskirkju – Sofa í bílum og gera þarfir sínar utandyra

Fréttir
25.09.2024

Eftir að byrjað var að rukka í bílastæði við Hallgrímskirkju hefur það aukist að ferðamenn leggi bílum í nærliggjandi götum. Jafn vel sofa þar í bílum sínum. Íbúar eru orðnir þreyttir á þrengslunum og raskinu. Umræða um þetta hefur skapast á samfélagsmiðlum. Segist einn íbúi í nágrenni Hallgrímskirkju nú aldrei lengur finna stæði nálægt heimili Lesa meira

Jóhannes krefur Kristrúnu um svör hvernig hún hyggist þrengja að ferðaþjónustunni – „Það eru margir sem bíða svars eftir þetta útspil í gær“

Jóhannes krefur Kristrúnu um svör hvernig hún hyggist þrengja að ferðaþjónustunni – „Það eru margir sem bíða svars eftir þetta útspil í gær“

Eyjan
13.09.2024

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir Samfylkinguna boða hindranir á ferðaþjónustuna. Krefur hann Kristrúnu Frostadóttur, formann, um svör um hvaða aðgerðir flokkurinn hyggist beita. Í færslu á samfélagsmiðlum vísar Jóhannes til ummæla Kristrúnar í Kastljósi á RÚV í gærkvöldi. Þar sagði hún meðal annars um ferðaþjónustuna: „Þegar atvinnugrein er farin að ryðja sér leið inn á heimili Lesa meira

Þjórfjármenning að læðast aftan að okkur með ferðamannastraumnum – „Það fór ekkert á milli mála að það var ætlast til þess að þjórfé væri gefið“

Þjórfjármenning að læðast aftan að okkur með ferðamannastraumnum – „Það fór ekkert á milli mála að það var ætlast til þess að þjórfé væri gefið“

Fréttir
24.08.2024

Svo virðist sem þjórfémenning sé að læðast aftan að Íslendingum með auknum ferðamannastraumi. Upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn segir að þjónustugjald sé þegar innifalið í reikningum en lítið þjórfé sé þó ávalt vel þegið. Íslendingar hafa hingað til aðallega þekkt þjórfé þegar þeir eru á ferðalögum erlendis, til dæmis í suðurhluta Evrópu og í Bandaríkjunum þar sem þjórfé er Lesa meira

Bandaríkjamaður heillaður eftir pottaferð á Drangsnesi – „Við vorum öxl í öxl og þau létu mér líða eins og við værum fjölskylda“

Bandaríkjamaður heillaður eftir pottaferð á Drangsnesi – „Við vorum öxl í öxl og þau létu mér líða eins og við værum fjölskylda“

Fréttir
30.07.2024

Það kom bandarískum ferðamanni mjög í opna skjöldu hversu opnir og vinalegir Íslendingarnir voru sem deildu með honum heitum potti í Drangsnesi í sumar. Gáfu þeir honum í vörina og djömmuðu með honum fram á rauða nótt. Ferðamaðurinn segir frá þessu á samfélagsmiðlinum Reddit og spyr hvort að þetta sé venjan. Hvort Íslendingar séu allir svona vinalegir. Lesa meira

Hræðilegt ástand göngupalla við Leirhnjúk og Kröflu – „Mér finnst lítið vera gert í þessu“

Hræðilegt ástand göngupalla við Leirhnjúk og Kröflu – „Mér finnst lítið vera gert í þessu“

Fréttir
30.07.2024

Ástand göngupalla við Leirhnjúk og Kröflu er afar bágborið. Út frá myndum að dæma eru þeir algjör slysagildra. Ástandið hefur lítið breyst í langan tíma. „Þetta var líka svona í fyrra þegar ég var á ferðinni. Mér finnst lítið vera gert í þessu,“ segir Bjarni Meyer Einarsson, ökuleiðsögumaður, en hann var á ferð um svæðið með hóp Lesa meira

Vissu ekki að það væri byrjað að rukka við Kirkjufellsfoss – Fengu væna kröfu í heimabankann

Vissu ekki að það væri byrjað að rukka við Kirkjufellsfoss – Fengu væna kröfu í heimabankann

Fréttir
29.07.2024

Íslensk kona greinir frá því á samfélagsmiðlum að kærasti hennar hafi fengið háa kröfu í heimabankann eftir að hafa skoðað Kirkjufellsfoss á Snæfellsnesi. Hún hafi oft komið þangað og ekki vitað að byrjað væri að rukka inn. „Ég og kærasti minn fórum á Kirkjufellsfoss um helgina, ég hef oft komið þangað síðan ég var lítil Lesa meira

Segir Íslendinga gera meiri kröfur á Íslandi en í útlöndum

Segir Íslendinga gera meiri kröfur á Íslandi en í útlöndum

Fókus
09.07.2024

Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. Í viðtalinu ræddi Jóhannes vítt og breitt um stöðu ferðaþjónustunnar hér á landi, ferðir Íslendinga um Ísland og hið alræmda umræðuefni íslenskt verðlag. Jóhannes vildi meina að það væri nánast óhjákvæmilegt vegna ýmislegs kostnaðar að verðlag í íslenskri ferðaþjónustu Lesa meira

Túristamótmælin komin til Barcelona – Skjóta úr vatnsbyssum á ferðamenn

Túristamótmælin komin til Barcelona – Skjóta úr vatnsbyssum á ferðamenn

Fréttir
09.07.2024

Túristamótmælin sem hófust á Tenerife og Gran Canaria í vor eru komin upp á meginland Spánar. Harkalega er mótmælt í stórborginni Barcelona, þar sem hefur verið vatnsskortur undanfarið. Mótmælendur beindu spjótum sínum að ferðamönnum á laugardag. Meðal annars skutu þeir úr vatnsbyssum á ferðamenn sem sátu og gæddu sér á mat á veitingastöðum eins og greint er frá í frétt CNN. „Ferðamenn, Lesa meira

Auglýsa „Nýja Ísland“ sem er mun ódýrara og styttra að ferðast til – „Fá ekki að þekkjast undir nafni einu sinni“

Auglýsa „Nýja Ísland“ sem er mun ódýrara og styttra að ferðast til – „Fá ekki að þekkjast undir nafni einu sinni“

Fréttir
25.06.2024

Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir, menn­ing­ar- og viðskiptaráðherra, boðaði nýlega átak í neyt­enda­markaðssetn­ingu fyr­ir ferðamenn. Kostnaður­inn mun hlaupa á hundruðum millj­óna króna. Aðilar innan ferðaþjón­ust­unnar hafa miklar áhyggjur af stöðunni, þar sem fjöldi ferðamanna í ár hingað til lands hefur ekki staðið undir væntingum.  Spá Ferðamála­stofu um áætlaðan fjölda ferðamanna hingað til lands árin 2024 til 2026 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af