fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

MYNDASYRPA: Svona var Silent Disco stemmningin á Secret Solstice á föstudaginn (54 myndir)

Margrét Gústavsdóttir
Mánudaginn 25. júní 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Silent Disco fyrirbærið er fáránlega skemmtilegt og furðulegt í senn en Red Bull á Íslandi bauð tónleikagestum Secret Solstice upp á þennan óviðjafnanlega viðburð um helgina.

Þetta er í fyrsta sinn sem Silent Disco er haldið hérlendis á tónlistarhátíð og var stemningin vægast sagt mögnuð.

Á örfáum mínútum myndaðist biðröð fyrir utan Red Bull tjaldið en hátíðargestir gátu valið um tvær rásir í heyrnatólunum sínum á Silent Disco, annað hvort Hip-Hop eða House/Techno.

Heitustu plötusnúðar landsins trylltu líðinn en meðal þeirra sem spiluðu fyrir þöglu dansarana voru til dæmis þau SURA, Snorri Ástráðs, DJ Sunna Ben, BenSol, Oculus og fleiri.

Látum myndirnar tala sínu máli en heiðurinn af þeim á Juliette Rowland.

Smelltu til að stækka myndirnar upp:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“