fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

LESENDABRÉF: Ingibjörg ósátt – „Hér áður fyrr bað maður bara um kaffi latte eða kapo tino og fékk bara góðan bolla“

Margrét Gústavsdóttir
Mánudaginn 28. maí 2018 11:32

Þessi stelpa ákvað að hella bara upp á heima hjá sér og drekka kaffið þar í stað þess að taka þátt í okrinu. Rétt er að taka fram að myndin er ekki af lesanda DV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fókus barst lesendabréf á dögunum og snýst það um verðlagningu á kaffihúsum. Sú sem hér tjáir sig heitir Ingibjörg og er Sveinbjörnsdóttir. Gefum henni orðið:

„Það er þetta með kaffibollan sem ég er ekki sátt við, maður fór og fer oft á kaffihús hér áður fyrr bað maður bara um kaffi latte eð kapo tino og fékk bara góðan bolla en í dag þegar þú ferð á kaffihús er spurt hvort viltu stóran eða lítinn bolla og er verðlagið er eftir því. Ég er ekki að segja að þetta sé svona allstaðar en allavega í kringum ferðamanninn. Og svo er það verlagið á meðlætinu ein lítil tertusneið á 1100-1300 hundruð krónur mætti maður ekki bara koma með sér nesti? Svona er allt í verðlagningu í kringum ferðamanninn og bitar á okkur hinum. Allavega ætla ég ekki að styðja þetta, og þetta er alveg eins út á landi og því ekki furða ég mig ekki á minnkandi fjölda ferðamanna því Ísland er okurland og ég hef veitingamann segja við getum þetta. Vonandi vitkumst við áður en það verur of seint.“

Takk fyrir þitt innlegg Ingibjörg! Við erum sammála. Tökum bara nesti með næst. 

Lesendabréf má senda á frett (hja) dv punktur is og merkja Fókus

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 4 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru