fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Spennan eykst í Ófærð 2 – Sjáðu blóðidrifa stiklu

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 24. nóvember 2018 21:30

Mynd: LIlja Jóns.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ófærð 2 verður frumsýnd á RÚV 26. desember, annan í jólum. Margir bíða spenntir eftir þáttaröðinni, en sú fyrri (fyrsta) var vinsæl bæði hér heima og erlendis, og hlaut góðar viðtökur og lof bæði áhorfenda og gagnrýnenda.

Ófærð er framleidd af Baltasar Kormáki og Magnúsi Viðari Sigurðssyni hjá RVK Studios og með aðalhlutverk fara líkt og í fyrstu þáttaröð Ólafur Darri Ólafsson, Ilmur Kristjánsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson.

Handritið skrifa Sigurjón Kjartansson, Clive Bradley, Margrét Örnólfsdóttir og Holly Phillips. Leikstjórar eru Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Óskar Þór Axelsson og Ugla Hauksdóttir.

Ófærð 1 fékk góðar viðtökur og áhorf í Ástralíu, Bretlandi, Japan, Þýskalandi og Frakklandi svo nokkur lönd séu nefnd, en í Frakklandi var þáttaröðun vinsælasta erlenda þáttaröðin árið 2016, en 5,2 milljónir horfðu á fyrsta þáttinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum