fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Bent rifjaði upp lágpunkt íslenskrar grínsögu – og auðvitað fékk hann það í hausinn

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 10:00

Ágúst Bent.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Bent, grínisti og kvikmyndagerðarmaður, tvítaði í gær um lágpunkt íslenskrar grínsögu (að hans mati): „Lágpunktur íslenskrar grínsögu voru þessir glötuðu rím brandarar. Allir horfðu á örbylgjuofninn nema Binni, hann var inni.“

Ekki stóð á svörum við tvítið.

Einn benti Ágústi á hvort að þessi bók væri ekki jólagjöfin í ár, sem Ágúst svaraði með að hann yrði að eignast bókina.

Kjartan Atli Kjartansson körfuboltakappi og útvarpsmaður sagði að „allir fíluðu rímbrandarana, að undanskildum Gústa. Hann þurfti að pústa.“

Dj-inn Egill Spegill sagði „Allir fíluðu rímbrandarana nema Bent, honum var ekki skemmt.“

Einn sagði brandarann líka virka á ensku „Everyone stayed in a hotel except Bent, he stayed in a tent. Ok já líka ófyndið á ensku.“

Greinilega þótti fyndið að láta ríma við nafn Bents sjálfs.

„Allir krakkarnir lifðu af slysið nema Bent, hann klipptist í tvennt.“

„Allir tóku þátt í „lágpunkti ísl. grínsögu“ nema Bent, hann fékk það sent.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir