fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fókus

Ali Baba tjáir sig um Birgittu Haukdal málið

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingastaðurinn Ali Baba við Ingólfstorg hefur vakið athygli fyrir hnyttnar Facebookfærslur.

Staðurinn bregst ekki aðdáendum sínum í deilunni sem tröllriðið hefur netinu, myndskreytingum í barnabók Birgittu Haukdal.

Lestu einnig: Anahit teiknaði umdeildar myndir barnabókar Birgittu – „Ég er opin fyrir nýjum tækifærum“

Segist staðurinn elska bæði hjúkrunarfræðinga og hljómsveitina Írafár.

Birgitta tjáði sig um málið í Reykjavík síðdegis. Þar sagðist hún miður sín yfir því að hafa sært einhverja. „Mér þykir það ótrúlega leitt ef ég hef sært einhvern með því að nota þetta orð hjúkrunarkona.“ 

Lestu einnig: Jens sýndi Birgittu Haukdal ótrúlegan dónaskap – Svona tók hún á ókurteisi hans

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær