fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Birgitta Haukdal

„Aldrei fengið verðlaun fyrir að vera best klædda konan“

„Aldrei fengið verðlaun fyrir að vera best klædda konan“

Fókus
07.05.2023

„Ég væri ekki hér að tala við þig um allt sem ég hef gert ef ég hefði ekki tekið þátt í keppni og tapað og mætt aftur og tapað og mætt aftur og unnið,“ segir Birgitta Haukdal tónlistarkona og rithöfundur í nýjasta hlaðvarpsþætti Einars Bárðarsonar, Einmitt.  Í þættinum ræðir Birgitta einlægt og opinskátt um tónlistarbransann Lesa meira

Birgitta fagnar þjóðhátíð í fantaformi – Sjáðu myndina

Birgitta fagnar þjóðhátíð í fantaformi – Sjáðu myndina

Fókus
17.06.2019

Birgitta Haukdal söngkona fagnaði þjóðhátíðardegi í dag eins og aðrir. Birgitta gerði það með því að pósta mynd á Facebook-síðu sína þar sem hún er í gulum sundbol í jógastellingu. Söngkonan og barnabókahöfundurinn er í fantagóðu formi eins og sjá má. Söngkonan vinsæla sýndi það nýlega á Aldamótatónleikum í Háskólabíói að röddin er líka í Lesa meira

Lára fer nú til fræðings, ekki konu

Lára fer nú til fræðings, ekki konu

05.12.2018

Sala á bókinni Lára fer til læknis eftir Birgittu Haukdal hefur gengið framar vonum.  Svo vel hefur gengið að bókin verður endurprentuð fyrir jólin og verður þá orðinu „Hjúkrunarkona“ skipt út fyrir „Hjúkrunarfræðingur“ en hefur komið fram hvort teiknarinn, Anahit Aleksanyan frá Yerevan, hafi verið fengin til að skella hjúkrunarfræðingnum í buxur. Á vef Vísis kemur fram Lesa meira

Ali Baba tjáir sig um Birgittu Haukdal málið

Ali Baba tjáir sig um Birgittu Haukdal málið

Fókus
21.11.2018

Veitingastaðurinn Ali Baba við Ingólfstorg hefur vakið athygli fyrir hnyttnar Facebookfærslur. Staðurinn bregst ekki aðdáendum sínum í deilunni sem tröllriðið hefur netinu, myndskreytingum í barnabók Birgittu Haukdal. Lestu einnig: Anahit teiknaði umdeildar myndir barnabókar Birgittu – „Ég er opin fyrir nýjum tækifærum“ Segist staðurinn elska bæði hjúkrunarfræðinga og hljómsveitina Írafár. Birgitta tjáði sig um málið í Reykjavík síðdegis. Þar Lesa meira

Anahit teiknaði umdeildar myndir barnabókar Birgittu – „Ég er opin fyrir nýjum tækifærum“

Anahit teiknaði umdeildar myndir barnabókar Birgittu – „Ég er opin fyrir nýjum tækifærum“

Fókus
20.11.2018

Um fátt hefur verið meira rætt í dag og í gær en barnabók Birgittu Haukdal, Lára fer til læknis. Fyrir þá sem sváfu írafárið af sér eða voru í útlöndum, þá snýst umræðan um starfstitil, klæðnað og hlutverk einnar persónu bókarinnar. Í bók Birgittu tekur hjúkrunarkona á móti Láru, klædd í kjól og með kappa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af