fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fókus

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð?

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996.

Íslenska, eins og svo margt annað, hefur þróast gríðarlega á liðnum árum. Sumir vilja meina að tungan fari hrörnandi á meðan aðrir telja ljóst að hún lifir enn eins og eigi að gera.

En þá er kominn tími til að sanna snilligáfuna og skoða hvort þú þekkir neðangreind íslensk orð eða hugtök eins og handabakið á þér. Þú ert sannur íslenskur orðasnillingur ef þú nærð þessu öllu rétt.

Reyndu nú!

Ef þú ert sannkallaður „drettingur,“ þá ertu...

„Öngþveiti“ þýðir hvað?

Hvað er „frugg“?

Eru „þjóhnappar“ á líkama allra?

Þykir það jákvætt að vera „gonaralegur“?

Þegar þrif fara fram með kraftmikilli vatnsbunu, hvort ertu að smúla eða spúla?

Hvað með orðið „doðrantur“?

Hvað þýðir það að vera „hvumsa“?

Hvað þýðir að „fá beinið með bitanum“

Botnaðu snjallyrðið „Oft fellur fjallgöngumaður....“

Hvað merkir orðið „dusilmenni“

Þegar viðkomandi „maldar í móinn“ er hann/hún að...?

Hvað þýðir að „Kalla á Bárð“

Hvað er „bylgjubæli“?

„Skrugguljós“ er hvað?

Botnaðu snjallyrðið: „Taktu aldrei mark á...“

Hvað merkir orðið „pálínuboð“

Orðtakið „Falla flesk í ketil“ þýðir...

Eru jarðepli í kartöflugratíni?

Hvað er Kambríum?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“