fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Hérna eru þrjú drepfyndin myndbönd með Texas-Magga: Glænýtt myndband lítur dagsins ljós

Fókus
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kokkurinn Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Texas Maggi, er þekktur fyrir líflega framkomu. Magnús var lengi með sjónvarpsþátt á ÍNN, Eldhús meistaranna, og fór hann þar oft á kostum. Hérna eru þrjú drepfyndin myndbönd sem sýna bráðfyndin viðtöl Magnúsar, þar af eitt fágætt sem hefur hingað til ekki verið í dreifingu.

1. „He take care of the gúmmítré“

Þetta myndband hafa sennilega flestir séð en þar ræðir Maggi við gúmmítrésbændur. Maggi notar íslensku og ensku til skiptist og segir hann meðal annars: „This is your brother… and he take care of the gúmmítré.“

2. „Þú ert svolítið Indverjalegur“

Árið 2016 vakti Twitter-notandinn ‏@olitje athygli á viðtali Magga við Einar Gauta Helgason, kokk á Bautanum á Akureyri. Einar Gautur er ættleiddur frá Indlandi og sló það Magga út af laginu.

3. „Gul að eðlisfari“

Hörður Tulinius deildi í gær myndbandi á Twitter af viðtali Magga sem hingað til hefur ekki sést víða, í það minnsta utan sýningu á ÍNN. Þar ræðir Maggi um eðli og lit gulróta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“