fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Ertu fyrir skandinavíska stílinn? – Fylgstu þá með þessum 6 Instagram-síðum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 29. október 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skandinavíski stíllinn hefur slegið í gegn á heimilum, sjáið bara IKEA, og til mikillar ánægju fyrir þá sem vilja skoða blöð (Hús og Hýbýli), fletta á netinu eða samfélagsmiðlum þá er urmull í boði til að skoða, fá hugmyndir og/eða láta sig dreyma um að eigið heimili líti eins út.

Á Instagram má meðal annars finna þessar sex síður sem eru einstaklega fallegar og fullar af hugmyndum.

Nina Holtz er stílistinn á bak við mest lesna innanhússhönnunarblog Noregs og þegar þú skoðar myndir af fallegu heimili hennar þá skilurðu vel hvers vegna það er.

https://www.instagram.com/p/BpIFqysghk6/?taken-by=stylizimoblog

https://www.instagram.com/p/BkdcDHoj6WF/?taken-by=stylizimoblog

Marit Holland er norskur ljósmyndari og bloggari.

https://www.instagram.com/p/BpFStEHH8iJ/?taken-by=maritfolland

https://www.instagram.com/p/BooMeAvHfo0/?taken-by=maritfolland

Elisabeth Heier er innanhúss stílisti og hönnunar bloggari.

https://www.instagram.com/p/BSk7V0wAqsq/?utm_source=ig_embed

https://www.instagram.com/p/Bk0C6Etnfo-/?taken-by=elisabeth_heier

Synne Kristiansen er eigandi tveggja vinsælla verslana í Osló (Fine Ting).

https://www.instagram.com/p/BnmFI7nlslV/?taken-by=synne_k

https://www.instagram.com/p/BpMpg0xg8Zg/?taken-by=synne_k

Innanhússstílistinn Annette sýnir okkur fallegt og stílhreint heimili sitt

https://www.instagram.com/p/Bo50Kc-F8Uk/?taken-by=whitelivingetc

https://www.instagram.com/p/Bjokt45BOD_/?taken-by=whitelivingetc

 

Moas Home sýnir myndir frá stílhreinu og fallegu heimili, eins og hinar fimm síðurnar

https://www.instagram.com/p/BRfdbRIDGOj/?utm_source=ig_embed

https://www.instagram.com/p/Bpg1cwxH9zC/?taken-by=moas_home

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir