fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fókus

Októberfest og Sprite Zero Klan í DV Sjónvarp

Guðni Einarsson
Föstudaginn 7. september 2018 13:02

Sprite Zero Klan koma fram á tónlistarhátíðinni Októberfest

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/1903886819907327/

Kl. 13:00 í DV Tónlist verður tónlistarhátíðin Októberfest alsráðandi en hún fer fram í Vatnsmýrinni dagana 6-8 september. Forsvarsmenn hátíðarinnar koma í heimsókn ásamt hljómsveitinni SZK aka. Sprite Zero Klan en þeir koma jafnframt fram á hátíðinni.

Hljómsveitin gaf frá sér plötuna Aprílgabb fyrr á þessu ári sem sló rækilega í gegn og þá sérstaklega lagið „Þetta rán“ sem var gert í samstarfi við rapparann og tónlistarmanninn Króla.

Aðrir tónlistarmenn sem koma fram á Októberfest eru meðal annars : Herrahnetusmjör, Emmsjé Gauti, Vök, Úlfur Úlfur og Jói P & Króli.

Útsendingin hefst á slaginu 13.00 á DV.is!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hildur Kristín: Þarft ekki tíu skrefa morgunrútínu til að lifa góðu lífi

Hildur Kristín: Þarft ekki tíu skrefa morgunrútínu til að lifa góðu lífi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elton John orðinn blindur á öðru auga – „Þetta er búið að vera hræðilegt“

Elton John orðinn blindur á öðru auga – „Þetta er búið að vera hræðilegt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag