fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Viðtöl

DV tónlist á föstudaginn : Lay Low

DV tónlist á föstudaginn : Lay Low

Fókus
20.11.2018

Í næsta þætti af DV tónlist mun tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, koma í heimsókn. Lay Low hefur átt farsælan feril frá því hún kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2006 með frumraun sinni “Please Don’t Hate Me”. Platan sló rækilega í gegn, náði strax platinum sölu og sópaði til sín verðlaunum. Lesa meira

Októberfest og Sprite Zero Klan í DV Sjónvarp

Októberfest og Sprite Zero Klan í DV Sjónvarp

Fókus
07.09.2018

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/1903886819907327/ Kl. 13:00 í DV Tónlist verður tónlistarhátíðin Októberfest alsráðandi en hún fer fram í Vatnsmýrinni dagana 6-8 september. Forsvarsmenn hátíðarinnar koma í heimsókn ásamt hljómsveitinni SZK aka. Sprite Zero Klan en þeir koma jafnframt fram á hátíðinni. Hljómsveitin gaf frá sér plötuna Aprílgabb fyrr á þessu ári sem sló rækilega í gegn og þá Lesa meira

Rósa Ásgeirsdóttir elskar að skapa ævintýri fyrir börn

Rósa Ásgeirsdóttir elskar að skapa ævintýri fyrir börn

08.04.2018

Rósa Ásgeirsdóttir leikkona hefur verið hluti af Leikhópnum Lottu í tíu ár. Á þeim tíma hefur hún skellt sér í hin ýmsu gervi og veitt börnum víðs vegar um landið ómælda gleði. Rósa segir að börn séu frábærir áhorfendur sem geri leikurum alveg ljóst ef þeim mislíkar eitthvað í sýningunni. „Börnin eru svo fyndin og þau spyrja Lesa meira

Ragnheiður stofnaði baráttuhóp fyrir konur sem glíma við andleg veikindi

Ragnheiður stofnaði baráttuhóp fyrir konur sem glíma við andleg veikindi

07.04.2018

Ragnheiður Guðmundsdóttir er greind með margskonar andleg vandamál sem hafa háð henni í gegnum lífið. Eftir að Ragnheiður varð móðir fór hún að vinna í andlegu hliðinni með starfsendurhæfingu í gegnum VIRK og fann hún þá hvernig líf hennar breyttist til hins betra. Þegar Ragnheiður fór að vinna í sínum málum ákvað hún að stofna Lesa meira

Uppskrift að prjónahúfu frá Petit Knitting

Uppskrift að prjónahúfu frá Petit Knitting

01.04.2018

Sjöfn Kristjánsdóttir er hönnuður og hugmyndasmiður Petit Knitting. Unnusti hennar, Grétar Karl Arason, sinnir öllu öðru en prjónaskapnum. „Þótt það sé á stefnuskránni að hann byrji að prjóna líka,“ segir Sjöfn og brosir. Hugmyndin að Petit Knitting fæddist í fæðingarorlofi með son þeirra, Ara Sjafnar Grétarsson, í mars 2017. „Ég hafði afkastað gríðarlega miklu í prjónaskap, bæði á meðgöngunni og eftir fæðingu.“ Lesa meira

Synirnir umskornir án samþykkis: „Það að misþyrma barni á þennan hátt ætti að vera bannað með lögum“

Synirnir umskornir án samþykkis: „Það að misþyrma barni á þennan hátt ætti að vera bannað með lögum“

27.03.2018

Íslensk kona sem kýs að koma ekki fram undir nafni vegna hræðslu við fordóma greindi blaðamanni Bleikt á dögunum frá þeirri hræðilegu reynslu þegar báðir synir hennar voru umskornir án hennar samþykkis. Þetta byrjaði á eldri syni mínum sem fæddist í Las Vegas, Nevada. Þegar maður fer upp á spítalann þá þarf að fylla út pappíra þar Lesa meira

Eitrun varð Kambi að bana: „Hann var eftirlitslaus í kannski tíu til fimmtán mínútur“

Eitrun varð Kambi að bana: „Hann var eftirlitslaus í kannski tíu til fimmtán mínútur“

26.03.2018

Fjóla Kim Björnsdóttir og fjölskylda voru að njóta lífsins í sumarbústað í síðustu viku. Kambur, hundurinn þeirra, var með í för og fékk hann að ganga laus í kringum lóðina stutta stund sem átti eftir að verða fjölskyldunni dýrkeypt og skelfileg reynsla. „Fimmtudagurinn í síðustu viku er síðasti dagurinn sem hann var líkur sjálfum sér. Lesa meira

Elma Sól var fórnarlamb ofbeldis: „Hann rændi mig æskunni“

Elma Sól var fórnarlamb ofbeldis: „Hann rændi mig æskunni“

25.03.2018

Elma Sól Long er tveggja barna móðir sem stundar leikskólaliðanám ásamt því að starfa sem slíkur. Elma lifir í dag hamingjusömu lífi með sambýlismanni sínum og barnsföður ásamt strákunum þeirra tveimur. En saga Elmu hefur ekki alltaf verið jafn björt og hún er nú. Náinn aðstandandi Elmu beitti hana ítrekað hrottalegu ofbeldi í æsku og æ síðan Lesa meira

Kolbrún er heyrnarlaus með langveikt barn: „Hún bar ekki veikindin utan á sér og það var ekki hlustað á mig“

Kolbrún er heyrnarlaus með langveikt barn: „Hún bar ekki veikindin utan á sér og það var ekki hlustað á mig“

17.03.2018

Þegar Kolbrún Völkudóttir var einungis tveggja ára gömul fékk hún svæsna heilahimnubólgu og var vart hugað líf. Fljótlega eftir að Kolbrún komst á bataveg og heilsa hennar varð betri kom í ljós að hún hafði alveg misst heyrnina. Í dag, mörgum árum síðar, er Kolbrún einstæð tveggja barna móðir sem lítur björtum augum á lífið Lesa meira

Fór úr því að vera með hamlandi stoðkerfisvandamál í að mæta á æfingu sex sinnum í viku

Fór úr því að vera með hamlandi stoðkerfisvandamál í að mæta á æfingu sex sinnum í viku

16.03.2018

Þegar Jóhanna Þorvaldsdóttir gekk með börnin sín varð hún virkilega slæm af grindargliðnun. Það slæm að hún lá rúmliggjandi á seinni hluta meðgöngunnar. Eftir meðgönguna var Jóhanna lengi mjög slæm í líkamanum og taldi læknirinn upphaflega að grindargliðnun væri um að kenna. Seinna kom í ljós að um var að ræða mjög slæmt tilfelli af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af