fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fókus

Hjóla hringinn til styrktar Pieta samtökunum

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 14. júlí 2018 18:00

Gylfi Hauksson ásamt dóttursyni sínum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu mótorhjólamenn, sem eru félagar í ToyRun góðgerðarsamtökunum, nota helgina og hjóla hringinn í kringum landið í þeim tilgangi að kynna Pieta samtökin sem berjast gegn sjálfsvígum og sjálfskaða.

Stoppa þeir á nokkrum stöðum og selja merki sem þeir hönnuðu sjálfir.

„Þetta er þriðja árið í röð sem við forum hringinn í þessum tilgangi,“ segir Gylfi Hauksson forsvarsmaður Toy Run góðgerðarsamtakanna.

Þeir félagar voru í gærkvöldi á Eistnaflugi í Neskaupstað og í dag verða þeir á hjóladögum á Akureyri.

Félagsskapurinn er hópur af vinum sem hafa gaman af því að ferðast og hjóla saman. Ákváðu þeir á sínum tíma að nýta hjólaferðirnar og láta gott af sér leiða í leiðinni.

Facebooksíða Pieta samtakanna.

Facebookhópur ToyRun Iceland.

  

Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið, númerið er ókeypis og opið allan sólarhringinn.
Nánari upplýsingar hér: https://www.raudikrossinn.is/hvad-gerum-vid/hjalparsiminn-1717
Píeta samtökin bjóða einnig upp á þjónustu í síma 552-2218 fyrir fólk í sjálfsvígshættu og með sjálfsskaðahegðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina