fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Pieta

Einar Hrafn ráðinn sem markaðs- og kynningarstjóri Píeta

Einar Hrafn ráðinn sem markaðs- og kynningarstjóri Píeta

Fréttir
19.07.2023

Einar Hrafn Stefánsson hefur verið ráðinn sem markaðs- og kynningarstjóri Píeta samtakanna en hann starfaði áður sem markaðsstjóri Íslenska dansflokksins frá 2020 og þar áður sem markaðsfulltrúi og viðburðarstjóri hjá Ölgerðinni frá 2017. Einnig hefur hann starfað sem stundakennari í markaðssetningu og kynningarmálum við Háskólann á Bifröst. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu.  „Einar Hrafn styrkir Lesa meira

Mikið að gera hjá Píeta – Mikil fjölgun símtala

Mikið að gera hjá Píeta – Mikil fjölgun símtala

Fréttir
01.02.2021

Það er mikil þörf fyrir þjónustu Píeta-samtakanna, sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum, og er aðsóknin í þjónustuna að aukast verulega að sögn Kristínar Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra samtakanna. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að desembermánuður reynist oft mörgum erfiður og að þeim sem leita aðstoðar samtakanna fjölgi á milli ára. i desember 2019 hringdu 194 í Lesa meira

Hjóla hringinn til styrktar Pieta samtökunum

Hjóla hringinn til styrktar Pieta samtökunum

Fókus
14.07.2018

Níu mótorhjólamenn, sem eru félagar í ToyRun góðgerðarsamtökunum, nota helgina og hjóla hringinn í kringum landið í þeim tilgangi að kynna Pieta samtökin sem berjast gegn sjálfsvígum og sjálfskaða. Stoppa þeir á nokkrum stöðum og selja merki sem þeir hönnuðu sjálfir. „Þetta er þriðja árið í röð sem við forum hringinn í þessum tilgangi,“ segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af