fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

ToyRun Iceland

Hjóla hringinn til styrktar Pieta samtökunum

Hjóla hringinn til styrktar Pieta samtökunum

Fókus
14.07.2018

Níu mótorhjólamenn, sem eru félagar í ToyRun góðgerðarsamtökunum, nota helgina og hjóla hringinn í kringum landið í þeim tilgangi að kynna Pieta samtökin sem berjast gegn sjálfsvígum og sjálfskaða. Stoppa þeir á nokkrum stöðum og selja merki sem þeir hönnuðu sjálfir. „Þetta er þriðja árið í röð sem við forum hringinn í þessum tilgangi,“ segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af