fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Spilað á óttann

Egill Helgason
Laugardaginn 26. desember 2015 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í einu af desemberheftum The Economist er fjallað um ris hægri pópúlískra stjórnmála í heiminum. Leiðari í blaðinu ber yfirskiftina Spilað á óttann – þar er meðal annars að finna þessi tímabæru orð.

Þetta blað hér stendur fyrir hérumbil allt sem pópúlistar fyrirlíta: opna markaði, opin landamæri, hnattvæðingu og frjálsa för fólks. Við búumst ekki við því að geta sannfært pópúlíska leiðtoga með rökum okkar. En kjósendur geta verið skynsamir – og flestir þeirra vilja fremur heyra eitthvað sem er bjartsýnna en endalaust reiðital um hættulegan heim.

Einn hluti af svarinu er kraftur frjálslyndra hugmynda. Ný tækni, velmegun og viðskipti gera meira en en útlendingaótti til að kveða niður tilfinningu öryggisleysis hjá fólki. Leiðin til að sigrast á tortryggni er efnahagslegur vöxtur – ekki að reisa múra. Leiðin til að sigra hryðjuverkastarfsemi íslamista er að njóta liðsinnis múslima – ekki koma fram við þá eins og þeir séu óvinir. Helstu stjórnmálaflokkar þurfa að tjá þessi viðhorf hátt og snjallt.

 

Screen Shot 2015-12-26 at 13.52.06

Á þessari mynd má sjá Donald Trump, Marine Le Pen og Viktor Orban. Hættulega pópúlista sem þarf að svara með festu og skynsemi. Það er skylda heiðvirðra stjórnmálamanna að tala gegn þeim sem boða ótta og tortryggni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt