fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Óflokkað

Sumardagurinn fyrsti – í sportsokkum

Sumardagurinn fyrsti – í sportsokkum

Eyjan
25.04.2019

Sumardagurinn fyrsti lifir í minningunni sem kaldur en oft bjartur dagur. Maður man eftir stelpum í sportsokkum og pilsum og strákum í sparifötum. Reyndar sé ég á vefnum að margar konur muna best eftir sportsokkunum á þessum degi, þær voru klæddar í þá og ekki skeytt um þótt þeim yrði kalt á lærunum.  Og uppábúnum Lesa meira

Litla Ísland, fegurðin í samfloti forsætisráðherrans og strokufangans

Litla Ísland, fegurðin í samfloti forsætisráðherrans og strokufangans

Eyjan
17.04.2018

Það er lán í óláni að strokufanginn sem flaug með Katrínu Jakobsdóttur til Stokkhólms í morgun er ekki talinn hættulegur. Þá myndi þetta líklega horfa öðruvísi við. Það er svosem viðbúið að komi upp umræða um herta landamæragæslu, en við erum aðilar að bæði Schengen og Norræna vegabréfasambandinu. Það er vitað að Katrín ferðaðist á Lesa meira

Langreyður í duft- eða pilluformi

Langreyður í duft- eða pilluformi

Eyjan
17.04.2018

Ætli megi ekki segja að Kristján Loftsson sé ekki að setja einhvers konar heimsmet í þrjósku varðandi hvalveiðar? Hann heldur enn í hvalveiðiskipaflota sinn í Reykjavíkurhöfn. Hann hefur reynt ýmsar leiðir til að koma hvalkjöti á markað í Japan – en rekur sig hvað eftir annað á það að hvort tveggja er bann við því Lesa meira

Bakhliðin á Disneyheimnum

Bakhliðin á Disneyheimnum

Eyjan
16.04.2018

The Florida Project er einhver sterkasta bandaríska mynd sem ég hef séð síðustu misseri. Í réttlátum heimi hefði hún átt að vinna Óskarsverðlaun. Hún er skrifuð og henni er leikstýrt af Sean Baker sem hingað til hefur verið lítt þekktur kvikmyndagerðarmaður, þó vakti hann nokkra athygli fyrir myndina Tangerine sem var gerð 2015. The Florida Lesa meira

Mjög stór loforð

Mjög stór loforð

Eyjan
15.04.2018

Á tíma Davíðs Oddssonar kom Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík sér upp því fyrirkomulagi að birta fá en mjög skýr kosningaloforð. Í næstu kosningum á eftir var listinn svo birtur – og tilkynnt að loforðin hefðu verið efnd. Loforðin voru ekki alltaf sérlega stór, það var passað upp á að þau væru efnanleg. Þetta er auglýsingin frá Lesa meira

Ekki þriðja heimsstyrjöldin – takmarkaðar og táknrænar árásir og Rússar látnir vita

Ekki þriðja heimsstyrjöldin – takmarkaðar og táknrænar árásir og Rússar látnir vita

Eyjan
14.04.2018

Maður verður var við miklar áhyggjur hjá almenningi vegna Sýrlandsstríðsins. Skiljanlega. Þetta virkar eins og óskiljanlegur hrærigrautur, flækja þar sem óvænt atvik geta valdið því að allt fer í bál og brand og enginn ræður við neitt. Samanburðurinn við heimsstyrjöldina fyrri er áleitinn. Þar voru stórveldi að yggla sig, bakgrunnurinn var kapp um áhrif í Lesa meira

Ókynjaðir titlar Stúdentaráðs – fundarmeðlimur, flutningsaðili og aðstoðarmanneskja

Ókynjaðir titlar Stúdentaráðs – fundarmeðlimur, flutningsaðili og aðstoðarmanneskja

Eyjan
14.04.2018

Í fréttum í morgun les maður að stúdentaráð hafi gert titla sína „ókynjaða“ eins og það er orðað. Svona er gerð grein fyrir þessu í tilkynningu frá Stúdentaráði, kemur fram að þetta var samþykkt einum rómi.     Skáldið Þórarinn Eldjárn kemst svo að orði um þetta á Facebook: Stúdentaráð hefur samþykkt (einróma) að konur Lesa meira

Fimm hæða hótel í Lækjargötu

Fimm hæða hótel í Lækjargötu

Eyjan
12.04.2018

Gæti verið að ekki sé þörf á að byggja miklu fleiri hótel í Reykjavík – að minnsta kosti ekki í bili. Fréttir herma að herbergjanýting á hótelum hafi minnkað. Annað er að svo virðist að ný hótel geti ekki krafist jafn hás verðs og gert var ráð fyrir í áætlunum – þar hefur myndast slaki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af