Ljósmynd þessi mun vera tekin í skíðaskála Jóns Ásgeirs Jóhannessonar árið 2006. Þarna má sjá ýmsa aðalleikara í útrásinni sem lesendur geta skemmt sér við að bera kennsl á – þó vekja sérstaka athygli þau Sigurjón Árnason og Elín Sigfúsdóttir sem eru saman rétt til hægri við miðja mynd.
Myndina er hægt að stækka með því að smella á hana.