fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Skella rosalegum verðmiða á leikmann sem Liverpool hefur mikinn áhuga á

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur mikinn áhuga á Carlos Baleba, miðjumanni Brighton, og ekki ólíklegt að félagið reyni að fá hann í sumar.

Football Insider segir frá þessu, en Baleba er 21 árs og lykilmaður í liði Brighton.

Félagið vill þó fá ansi vel greitt ef það á að láta Kamerúnann af hendi, en talið er að hann mynda kosta allt að 100 milljónum punda.

Ólíklegt er að Liverpool myndi greiða svo mikið svo félagið þarf að reyna að fá Brighton til að lækka verðmiðann eða leita annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool