fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Hulda Tölgyes safnar fyrir Vinaskógi

Fókus
Miðvikudaginn 19. mars 2025 17:30

Hulda Tölgyes

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hulda Tölgyes sálfræðingur hefur hafið hópfjármögnun fyrir nýju spili sem hún nefnir Vinaskóg. Í lýsingu um spilið segir að það henti fyrir yngstu börn í grunnskólum og hvert spil sé boð um að tengjast þér og þeim sem eru í kringum þig og læra í leiðinni meira um hvert annað. Í Vinaskógi má alltaf segja pass og draga annað spil þar sem þau eiga að skilja eftir sig eitthvað nýtt í huga og hjarta þeirra sem taka þátt.

 Vildi skapa eitthvað fallegt

Hulda segist hafa viljað skapa eitthvað fallegt sem myndi styðja við að börn og fullorðnir gætu æft sig í að vera meira á staðnum og í sjálfsmildi. Hugmyndin kviknaði þegar Hulda tók sér hlé frá samfélagsmiðlum sem hún segir frá á Instagram síðunni sinni.

Hægt er að heita á Huldu og eigna sér spil í gegnum þriðja.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Skemmtiferðasigling frá helvíti – 4200 manns um borð og klósettin hættu að virka

Skemmtiferðasigling frá helvíti – 4200 manns um borð og klósettin hættu að virka
Fókus
Í gær

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís