fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. mars 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er til í að selja Matteo Kovacic í sumar samkvæmt fréttum frá Englandi.

Kovacic, sem er þrítugur, á tvö ár eftir af samningi sínum við Englandsmeistarana en félagið er til í að selja hann í sumar fyrir rétt verð.

Miðjumaðurinn hefur verið hjá City síðan fyrir síðustu leiktíð og spilað þokkalega stóra rullu en nú er útlit fyrir að hann fari aftur til Spánar.

Líklegt er að Kovacic fari til Atletico Madrid, sem er áhugavert í ljósi þess að hann var áður hjá Real Madrid.

Kovacic hefur einnig spilað fyrir Chelsea, Inter og Dinamo Zagreb á ferlinum. Hann á yfir 100 landsleiki að baki fyrir Króatíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga