fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Veit ekki alveg hvar honum er illt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. mars 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvíst er hversu alvarleg meiðsli Ayden Heaven varnarmanns Manchester United eru, hann hafði spilað vel gegn Leicester í gær þegar hann meiddist.

Heaven sem er 18 ára gamall var borinn af velli en hann veit ekki alveg hvað amar að sér.

Heaven var keyptur til United í janúar frá Arsenal og vegna meiðsla hefur hann fengið mikið að spila undanfarna daga.

„Við verðum að meta stöðuna í vikunni, hann er ungur drengur og hann getur ekki alveg útskýrt hvar hann finnur til. Það er erfitt að vita eitthvað núna,“ sagði Ruben Amorim stjóri liðsins.

„Hann er rólegri núna, við verðum að meta stöðuna í vikunni. Hann er að standa sig vel og það væri leiðinlegt ef hann yrði lengri frá.“

Heaven er miðvörður sem hefur vakið athygli fyrir að vera rólegur á boltann en hann er stór og stæðilegur leikmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf