fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karen Carney hjá TNT Sport tók Sir Jim Ratcliffe stjórnanda Manchester United af lífi í beinni útsendingu fyrir leik Manchester United og Real Sociedad í gær.

Ástæðan eru ummæli Ratcliffe í byrjun vikunnar um að hann væri ekkert að spá í kvennaliði félagsins þessa dagana.

„Kvennaliðið er miklu minna, af þeim 650 milljónum punda sem við erum með í tekjur eru 640 milljónir punda frá karlaliðinu og 10 milljónir punda koma inn í gegnum kvennaliðið,“ sagði Ratcliffe.

„Ég er viðskiptamaður og byrja því á því að reyna að laga stóru vandamálin.“

Carney var ekki sátt með þetta. „Það er enginn sem ætlast til þess að United einbeit sér ekki að karlaliðinu, en það er sorglegt að félag með þessa sögu vilji ekki fjárfesta í þeirr íþrótt sem er að stækka hraðast í heiminum,“ sagði Carney.

„Ég hélt að félagið stæði fyrir því að vera best í öllu.“

„Þetta er sorglegt og ég vona að þetta breytist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt