fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga er á óskalista Manchester City fyrir sumarið samkvæmt Florian Plettenberg, sem starfar fyrir Sky.

Camavinga er aðeins 22 ára gamall en er miðjumaðurinn á sínu fjórða tímabili á Santiago Bernabeu. Í Madríd bjuggust menn hins vegar við því að kappinn yrði kominn lengra og tæki að sér stærra hlutverk á þessum tímapunkti.

City hyggst nýta sér það að Real Madrid skoði nú þann möguleika að selja Camavinga, sem þó er samningsbundinn í spænsku höfuðborginni til 2029.

Þá er samband City við umboðsskrifstofu Camavinga, CAA Stellar, ansi gott. Omar Marmoush, sem gekk í raðir ensku meistaranna frá Frankfurt í janúar, er til að mynda á mála hjá Stellar einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Í gær

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“