fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 20:00

Hugo Ekitike fagnar Frakklandsmeistaratitlinum á sínum tíma með PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er í framherjaleit fyrir sumarið og samkvæmt Sky Sports er félagið á eftir Hugo Ekitike hjá Frankfurt.

Flestir eru sammála um að Arsenal þurfi framherja, en það virðist ætla að reynast liðinu dýrkeypt í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn að eiga ekki alvöru níu.

Benjamin Sesko hefur til að mynda verið töluvert orðaður við félagið en nú er Ekitike, sem er með 18 mörk í öllum keppnum fyrir Frankfurt á leiktíðinni, sagður á blaði.

Sömu fréttir herma þó að Newcastle hafi einnig spurst fyrir um leikmanninn. Það gæti því orðið samkeppni um Ekitike, sem er sagður kosta 67 milljónir punda.

Ekitike var áður á mála hjá stórliði Paris Saint-Germain en tókst ekki að slá í gegn þar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad