fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Arsenal leiðir kapphlaupið – Heiðursmannasamkomulag í gildi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. mars 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal leiðir kapphlaupið um Benjamin Sesko, framherja RB Leipzig. Frá þessu greinir þýski blaðamaðurinn Christian Falk.

Það hefur reynst Arsenal dýrkeypt að vera ekki með alvöru framherja í sínum röðum á leiktíðinni og er liðið svo gott sem búið að missa af Englandsmeistaratitlinum.

Nokkrir framherjar hafa verið orðaðir við liðið í vetur, þar á meðal Alexander Isak, en Falk segir mun líklegra að hinn 21 árs gamli Sesko komi.

Sesko hefur verið ansi eftirsóttur undanfarin ár, en Arsenal virðist leiða kapphlaupið um hann.

Falk segir leikmanninn og hans fulltrúa vera með heiðursmannasamkomulag við Leipzig um að Sesko megi fara fyrir um 60 milljónir punda í sumar.

Sesko er með 17 mörk og 5 stoðsendingar í öllum keppnum á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Í gær

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann