fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Hjörvar ræddi við föður Gylfa og staðfestir tilboðið – Allt að tíu milljónir

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 13:57

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur fékk tilboð upp á um tíu milljónir króna í Gylfa Þór Sigurðsson en þetta segir fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason.

Hjörvar birti færslu á Twitter síðu sína í dag þar sem hann segist hafa rætt málin við Sigurð Aðalsteinsson, föður Gylfa.

Arnór Smárason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Val, segir að ekkert tilboð hafi borist í Gylfa en Víkingur er liðið sem á að hafa lagt fram tilboðið.

Hjörvar bendir á að upphæðin sé á milli 6,5 til 10 milljóna en ýmsar sögur virðast vera í gangi þessa stundina.

Gylfi er talinn vilja komast burt frá Val fyrir tímabilið og er Víkingur líklega eina liðið sem hefur efni á hans kröftum ásamt Breiðabliki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool